Biskupsreglan hélt upp á vor jól í skólanum síðast liðnu daga. Vér sungum, dösnsuðum, bökuðum, elduðum og margt fleira. Strákarnir okkar elska ekkert meir en vor jól.
Fyrstu vikuna í apríl komu nokkrir Norðmenn í heimsókn frá Ekrehagen skole (17 nemendur og 7 fullorðnir) Ekrehagen skole er skóli í Tromso, Noregi. Skólinn á það sameiginlegt með Suðurhlíðarskóla að þeir eru báðir reknir af Kirkju sjöunda dags aðventista.