Biskupsreglan hélt upp á vor jól í skólanum síðast liðnu daga. Vér sungum, dösnsuðum, bökuðum, elduðum og margt fleira. Strákarnir okkar elska ekkert meir en vor jól.
Fyrstu vikuna í apríl komu nokkrir Norðmenn í heimsókn frá Ekrehagen skole (17 nemendur og 7 fullorðnir) Ekrehagen skole er skóli í Tromso, Noregi. Skólinn á það sameiginlegt með Suðurhlíðarskóla að þeir eru báðir reknir af Kirkju sjöunda dags aðventista.
Biskupsreglan var að ljúka við heimasíðu sína þann 30. mars 2022. Þetta er fyrsta skref Biskupsreglunnar til að byggja traust milli starfsfólk skólans og hópsins. Það voru 2 starfsmenn sem misskildu hópinn okkar og við vonum að síðan geti hjálpað þeim að skilja okkur betur.