Gefið út

Reglan fer til Hlíðardalsskóla

Rithöfundar

Við tókum rútu til Hlíðardalsskóla með öllum skólanum. Planið var að gista þar í eina nótt. Sjáumst næsta haust.

Mynd af Hlíðardalsskóla

Trausti, Tómas og Jóhann sváfu í sínu herberbi með sínum vaski en Matthías, Gylfi og Sigurdór sváfu með flott horn í herberginu sínu. - Þetta flotta horn átt þú ekki að vita hvað er, ENGAR spurningar.

Mynd af flotta horninu

Við fengum mat frá kennurunum og vorum þá saddir menn. Við sátum alltaf á sama borði og skiptum um hver ætti að þrífa upp eftir alla. Það er besta leiðin að gera það þannig því hver nennir að þrífa upp eftir sig, alltaf. Að degi loknum fórum því að sofa og vöknuðum glaðir og hressir næsta dag.

Þessi maður er þreyttur

Áður en við vissum að var ferðin okkar á Hlíðardalsskóla búin og við fórum heim hressir, kátir og spenntir fyrir næsta skóladag.

Af einhverjari ástæðu vantaði fullt af nemendum í skólanum næsta dag. Það er alls ekki eins og Matthías var smá veikur í Hlíðardalsskóla 😬

Þessi maður er frekar veikur

Það styttist samt nú ótal mikið í jólin, ætli það sé ekki bara kominn timi fyrir regluna til að skella sér í jólagírinn