Gefið út

Fönikíumenn

Rithöfundar

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Fönikía

Fönikía var samfélag á fornöld sem voru upphaflega frá Kananslands sem eru strandir Líbanons í dag.
Fönikía var sjóveldi og verslunarveldi sem stofnaði borgríki allt í kringum Miðjarðarhafið 1000 f.Kr.\

Fönikíumenn

Fönikíumenn voru með verslunarborgir í kringum Miðjarðarhafið og voru mjög ríkir.
Fönikíumenn voru Sjóræningjar og kaupmenn, þeir sigldu mikið út um allt.
Fönikíumenn trúðu á marga guði og tengdu þá oft með geimnum og stjörnumerkjum. Fönikímenn fórnuðu kornabörnum á sérstökum stöðum sem voru kallaðir "Tophets" þar sem að Fönikíumenn brendu syni sína og dættur.

Stafróf

𐤀 𐤁 𐤂 𐤃 𐤄 𐤅 𐤆 𐤇 𐤈 𐤉 𐤊 𐤋 𐤌 𐤍 𐤎 𐤏 𐤐 𐤑 𐤒 𐤓 𐤔 𐤕

Stafróf Fönikíumanna voru breyttar Híróglýfur.
Í Stafrófinu voru 22 samhljóðar.
Fönikímenn kenndu einnig Grikkjum að skrifa.

Heimildir

Phoenicia. (síðast breytt: 16. febrúar 2022). en.wikipedia.org. https://en.wikipedia.org/wiki/Phoenicia (skoðað 21. feb 2023)
Phoenician alphabet. (síðast breytt: 21. febrúar 2022). en.wikipedia.org. https://en.wikipedia.org/wiki/Phoenician_alphabet (skoðað 21. feb 2023)