Gavrilo Mierdo
- Starfsmaður síðan
Gavrilo Mierdo
Biskupsstig: 100
Sendisveinn
Stjórnstöðvar reglunnar
Fréttir (1) →
Greinar (6) →
Verkefni (1) →
Sendisveinn biskups
Gavrilo er sendisveinn Eiríks.
Gavrilo var fangi í Viborg í rúmmlega ár þegar honum tókst loks að flýja.
Gavrilo flúði til Íslands þar sem hann hitti Eirík biskup sem bauð honum starf á stjórnstöðvum reglunnar.
Gavrilo fór svo aftur til Danmerkur til að bjarga Matthíasi frá Viborgingunum.
Nýlega fór Gavrilo aftur til Danmerkur með Jóhanni til að koma honum örugglega í íbúð sína þar en dó í hörðum bardaga á leiðinni þar, en samt sem áður bjargaði Jóhanni frá dauða sínum. Gavrilo mun alltaf vera hetja í okkar augum.
Hlutverk
Sendisveinn biskups: Hann er sendisveinn Eiríks
Hetja: Tókst að drepa Viborgarbúa og tókst að flýja borgina
Kappi: Kann að berjast alveg eins og Gísli Súrsson og Gunnar á Hlíðarenda
Meðlimur: Meðlimur Biskupsreglunnar