- Gefið út
Útikennsla dagur 2
- Rithöfundar
Kennararnir fóru með okkur út að tálga. Kannski vildu þeir að við slösuðum okkur eins og matthías gerði á síðasta ári. Hann óvart litaði aðeins spítu sína rauða.
Áður en tíminn byrjaði tók Sigurdór stóru hárgreiðsluskærin og klippti hárið hans Jóhanns


Trausti, Matthías, Jóhann og Yahya sátu á bekk og fóru að tálga

Trausti þurfti fyrst að saga spýtu sína fyrst.
Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube
Trausti loksins klárar að saga spýtu sína og fer að tálga eitthvað.

Jóhann tálgaði töfrasprota og setti álögu á okkur.

Fajer birtist allt í einu og sýndi okkur flotta steina.


Yahya tálgaði eitthvað flott

Matthías bjó til Eitthvað.
Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube
Svo var það að míkróphóne
Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube
Trausti tálgaði vopn í leiðinni
Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube
Og á endanum varð míkróphóninn að Ásgeriri burtreiðamanni.
Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube
Þegar álög Jóhann fóru að versna þá varð Matthías mjög hissa

Matthías hótaði Jóhanni þá með hníf

Að lokum fórum við inn og fengum okkur smá í góminn.
Jóhann var mjög þreyttur eftir daginn eins og sést á þessari mynd

Trausti fékk sér mat með mikilli list.

Sigurdór fékk sér eins og vanalega; brauð með kæfu 🍞

Þennan dag bættust þrír nýjir meðlimir í hópinn