Gefið út

8. bekkur kemst ekki í gegn

Rithöfundar

Í dag, á stofnunum okkar, var ögrandi atburður. Óþolandi 8.bekkur ákvað að reyna að sneika sér frá stofu 4 yfir í stofu 3 án leyfis. Þeir tóku sig til samans og fóru áfram með planið sitt, en þeir sáu ekki að hurðin milli stofanna var lokuð. Þeir urðu fullkomlega fyrirlitnir og svo heldur þá ekki minnst, hlóu ég og Trausti af þeim.

Þessi harkalegu aðgerðir hafa átt sér stað síðustu tvær vikur, en þeir báru framt í óvissu um að hurðin væri lokuð. Enginn nema Yahya veit hvernig á að opna hana, en hann er ekki í 8. bekknum, svo það er leyfilegt.

8. bekkur að reyna að opna hurðina

Annars var dagurinn nokkuð skemmtilegur. Ég spilaði póker með Trausta og Yahya og leikurinn var góður. Einnig var skemmtilegt í Kvikmyndavali í dag.

Við komumst svo að því að við þurftum að skella okkur í Minigarðinn í seinna skiptið í sögu reglunnar en í þetta skipti komu bara Jóhann og Trausti af þeim sem komu síðustu ferð, en í staðinn komu Tómas, Lísa, Helga og nokkuð óreglufólk sem er ekki í 8. og 9. bekk sem eru frábærar fréttir.

Minigarðurinn eini og sanni

Eftir Minigolf fengu strákarnir sér saman eina pítsu og Tómas og Jóhann dengdu í sig coca-cola drykkjum.

Stigin hjá Trausta, Jóhanni og Tómasi í Minigarðinum voru:

Bláa brautin

  1. sæti - Trausti (33 stig) (27 stig síðast)
  2. sæti - Tómas (38 stig)
  3. sæti - Jóhann (41 stig) (37 stig síðast)

Hvíta brautin

  1. sæti - Jóhann (30 stig) (34 stig síðast)
  2. sæti - Trausti (31 stig) (36 stig síðast)
  3. sæti - Tómas (52 stig)

Minnst stig (sá sem vann minigolfið)

  1. sæti - Trausti (64 stig) (63 stig síðast)
  2. sæti - Jóhann (71 stig) (71 stig síðast)
  3. sæti - Tómas (90 stig)

Flest stig (tapaði)

  1. sæti - Tómas (90 stig)
  2. sæti - Jóhann (71 stig) (71 stig síðast)
  3. sæti - Trausti (64 stig) (63 stig síðast)

Minigolf frá síðasta ári er hægt að finna á þessum slóða hér