- Gefið út
Stækkun reglunnar - Síðasta skref
- Rithöfundar
Eftir marga mánuði af erfiðari vinnu Þá getum við loksins sagt að vefsíðan okkar og hópurinn okkar sé tilbúinn.
Ef þú varst ekki búinn að skoða hinar fréttir um hin skrefin myndi ég fyrst skoða það áður en þú skoðar þetta.
Matthías og Trausti hafa unnið mjög lengi á þessu og vonandi geta þeir tekið því rólega núna þetta sumar.
Þú þarft ekk að vita hversu marga fundi þeir hafa verið á.
Hérna er allt sem breyttist eða bættist við í þessu síðasta skrefi:
Nú geta meðlimir skráð sín eigin verkefni og fréttir inn á vefsíðuna ef þau vilja. Auðvitað þarf samt framkvæmdateymið fyrst að skoða hvort verkefnið sé leyfilegt á miða við reglur okkar Það gæti mögulega breyst eitthvað með þetta í framtíðinni (gera það léttara að skilja hvernig þú setur inn verkefni og fréttir).
Færsluskráning er hér.
Núna þurfa allir þeir sem hætta á eftirlaunum að bíða í þrjá mánuði áður en þeir geta sótt aftur um þau.
Núna er loksins hægt að leita af efnisorðum og meðlimum á frétta og verkefna síðunum og fólk getur núna líka leitað af starfslýsingum og fyrirtækjum á meðlima síðunni líka.
Þegar fólk ætlar að leita af hlutum í gamla daga, þá ef einhver ýtti á stækkunarglerið þá gast þú bara ekki leitað af hlutum. Það er gott að Trausti fann út úr þessu áður en fleiri myndu móðgast.
Þeir sem eru skráðir á Github og eru búnnir að samþykkja email þeirra geta þeir séð aukaefni.
Þetta eru senur sem við notuðum aldrei út af augljósum ástæðum og það eru mögulega fleiri myndbönd þarna líka.Það er farið nánar í þetta hér.
Aukaefnasíðan er hér.
Allir sem koma fram í frétt fá 1 stig ef fréttin er 2-3 stig.
Núna eru til afrek á síðu okkar fyrir meðlimi. Afrekin koma fram á meðlima síðunni og eru svona hálfgerðar medalíur.
Þú færð afreksverðlaun fyrir hvert skipti sem þú færð:5 biskupsstig=lítilvirkur biskup
10 biskupsstig=krúttlegur biskup
20 biskupsstig=virðulegur biskup
50 biskupsstig=háttvirtur biskup
100 biskupsstig=æruverðugur biskup
skrifað 1 frétt=fréttamaður
skrifað 5 fréttir=greinarhöfundur
Klárað síðu sína=Tilbúinn í slaginn
Á eftirlaunum=gamlingi
Hefur verið á eftirlaunum í 1 ár eða meira=Á dánarbeðinu
Hefur verið meðlimur í eitt ár:Langvarandi meðlimur
Her eru dæmi um afrek á meðlima síðu:
Það bætast mögulega fleiri ný afrek og kannski annað varðandi síðuna og hópinn í framtíðinni.
Vonandi er vefsíðan tilbúin.