Gefið út

Slys í stjórnstöðvum reglunnar

Rithöfundar

Einn daginn í stjórnstöðvum reglunnar sprakk pípan í klósetinu þar. Matthías gat ekki lagað klósettið því hann þarf að vinna á vefsíðu reglunnar og er búinn að vera að vinna á henni í nokkra mánuði.

Matthías kallaði í mann að nafni Mikael og er þekktur í hverfinu fyrir að laga pípur á núll einni. Trausti brá þegar Mikael birtist allt í einu upp úr kjallaranum, það er engin dyr þangað inn nema að innan. En enginn veit enn í dag hvernig Mikael komst inn í kjallarann.

Mikael tók heilar 2 mínútur að laga pípuna. Trausti, Matthías og Biskupinn þökkuðu Mikael fyrir hjálpina.

Mikael var svo góður í pípulagningum að Matthías kom upp með hugmyndina um að bæta honum í hópinn, þó það hefur ekki enn verið gert.

Ef Mikael bætist í hópinn væru engar stíflur eða skemmdir í pípunum.