Gefið út

Karel í reglunni

Rithöfundar

Mínútur eftir að Matthías setti upp síðu reglunnar á netið fengum við beiðni frá honum eina og sanna Karel um hvort hann vildi koma í regluna. Matthías hringdi strax í Trausta ráðunaut og Karel kom í hópinn mjög hratt og snögglega.

Mynd af Karel

Karel mun gera hópinn okkar enn betri en nokkurn tíman áður.

Matthías ákvað líka að fá Mikael pípulagningamann í hópinn á sama tíma.

Mynd af Mikael

Mikael mun fá að sofa í kjallaranum, það er ekkert pláss neinsstaðar annarstaðar í stjórnstöðvunum.