Gefið út

Gylfi er kominn á eftirlaun

Rithöfundar

Gylfi er orðinn 31 ára gamall og hefur ákveðið að fara á eftirlaun.
Þeir sem eru á eftirlaunum fá eitt stig á mánuði. Á síðu þeirra meðlima sem komnir eru á eftirlaun getur maður séð hversu lengi viðkomandi er búinn að vera á eftirlaunum.

Ef einhver á eftirlaunum setur færslu inn á vefsíðuna mun sá hinn sami hætta á eftirlaunum.
Ef einhver annar meðlimur er að vinna í færslu og fær meðlim á eftirlaunum til að hjálpa sér mun viðkomandi ekki hætta á eftirlaunum.
Ef einhver hættir á eftirlaunun mun hann halda þeim stigum sem hann safnaði á meðan hann var á eftirlaunum.

Upplýsingar varðandi eftirlaun er að finna hér.

Þannig nú er það þannig að Gylfi okkar er orðin gamall karl sem kemst upp með allt.

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube