- Gefið út
Biskupshallagarðaferð
- Rithöfundar
Í Dag fórum við í ferðalag um Biskupshallagarðinn (Öskjuhlíðin) í leit af stríðsminjum frá seinni heimsstyrjöldinni. Sólrún kom með okkur í þessa ferð þó hún þyrfti það ekki og saman fórum við með 9. og 8. bekk.
Jóhann og Yahya voru með og við skoðuðum grafirnar af útlenskum hermönnum sem dóu í seinni heimsstyrjöldinni. Við þurftum að finna ákveðnar grafir þar sem er minnt á ákveðnar persónur.
Eftir að skoða grafirnar fórum við í göngu lengra í átt að nokkrum virkjum eða geymslum sem breskir hermenn byggðu í Biskupshallagarðinum, en á leiðinni misstum við af hópnum og við týndumst.
Ég, Jóhann, Yahya, Karel og Einar fundum svo aftur hópinn og sáum virkin
Við þurftum svo að skella okkur heim, en Trausti ákvað að fara í leiðangur að Biskupshöllinni því þar bera allir virðingu fyrir honum.
Restin af hópnum fór aftur í skólanum hress og kát.