Gefið út

Árshátíð

Rithöfundar

Árshátíð skólans er í enda Mars og þá þurfti skólinn að gera eitthvað skemmtilegt fyrir það.
Árshátíð var á fimmtudegi en nemendafélagið skipulagði allskyns þema í vikunni.

  • Mánudagur var brjálaður hárdagur
  • Þriðjudagur var sumardagurinn
  • Miðvikudagur var bæjarstjóradagurinn
  • Föstudagur var náttfatadagurinn.
Efnisyfirlit

Mánudagur (Brjálaður hárdagur)

Á brjálaða hárdeginum mátti fólk gera hárið sitt brjálað.
Aumingja Sigurdór var rænt á þeim degi.

Þriðjudagur (Sumardagur)

Á sumardeginum mátti fólk vera í sumarfötum eins og stuttbuxum eða sólgleraugum.
Matthías er nokkuð heimskur og gleymdi að mæta í sumarfötum, hann villtist aðeins í frímínútum og sumarföt birtust bara í höndum hans.

Miðvikurdagur (Bæjarstjóradagur)

Á bæjarstjóradeginum mátti fólk klæða sig í spariföt.
Á þeim degi var Trausti var skammaður fyrir að taka upp Gunnlaugssenur í kósýkot (Borg).
Við skiljum ekki alveg hversvegna Trausti var skammaður en hér gæti verið ástæða:

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Bergfinnssenur kvikmyndarinar voru teknar upp á þessum degi.
Þær senur þar sem Hrafn var í borg voru einnig teknar upp á þessum degi.

Fimmtudagur (Árshátíðardagur)

Á árshátíðadeginum sjálfum átti fólk að klæða sig sem dauðar frægar manneskjur.

  • Matthías var socrates
  • Tómas var charlie chaplin
  • Sigurdór var Steve Jobs
  • Gylfi var Pablo Escobar
  • Trausti var Trausti með hatt
  • Jóhann var Jóhann með hatt

Fallegir drengir

Trausti og Sigurdór gerðu Tetris og Geoguessr tournament. Keppni þeirra var mikið lengri en Matthías leyfði og hann var gersamlega brjálaður í drengina.
Trausti var rændur í einu vídeó en það kom aldrei fram á árshátíðinni, það er farið nánar í það hér
Jana og Matthías voru með tvær keppnir, eina blöðru glasa keppni og eina leikara keppni.
Gylfi og Tómasar voru í miklum kokkaragír og elduðu mat fyrir alla.

Kokkarinn

Föstudagur (Náttfatadagur)

Á náttfatadeginum mátti fólk koma klætt í náttfötum.
Á þessum degi tókum við upp senu Ólafs konungs fyrir Gunnlaugs sögu.
Í þeirri senu lék Sara Ólaf og var í náttslopp afa Matthíasar, einnig var Gunnlaugur á hundunum.
Gunnlaugssena Ólafs tók mikið lengri tíma en hún átti að taka og mun Sara aldrei fyrirgefa okkur fyrir það.