- Gefið út
Reglan er komin aftur til Íslands!!!
- Rithöfundar
Í dag kom Matthías heim frá Danmörku em Jóhann kom viku á undan. Þessar fréttir verða en stókrostlegari þegar þú áttar þig á framhaldinu.
Jóhann kom helgina áður því hann þurfti að flýja frá Viborgingunum og ætlar ekki að fara aftur til Danmerkur né Færeyja eða Grænlands en hinsvegar mun Matthías fara til Grænlands næsta haust.
Matthías verður á Íslandi næstu önn. Þetta þýðir það að næsta önn verðum við allir hér á Íslandi sem eru frábærar fréttir. Við munum gera auðvitað eitthvað saman 😉
Matthías og Jóhann eru báðir búnir að standa sig vel í utanríkismálum og skal þá Matthísa fá titillinn: "Utanríkisráðherra".
Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube