- Gefið út
Reglan kemst að meiru um Sigurþór
- Rithöfundar
Trausti og Matthías vinna á fullu með Biskupinum að komast að tenginum á milli Sigurþórar og Viborgar. Um kl 16 komast þeir að því að Sigurþór hafði nýlega farið til Viborgar og hefur gert það oft áður. Svo versnar þetta þar sem þeir skoða húsið hans og finna allskonar skjöl og pósta frá Viborg sem benda til þess að Viborgingarnir hafa geta fyllst með okkur í langan tíma með aðstoð frá Sigurþóri. Sigurþór hefur verið borgaður á háum launum fyrir þetta starf.
Reglan +akveður þá að halda Sigurþóri í fangelsi þar til Biskupsþings og 2. nóvember og þar verður líka Sigurþór mættur til að reyna að sanna sakleysi sitt.