- Gefið út
Jóhann mætir í Lærða skólan
- Rithöfundar
Þann 16. október fékk Trausti fregnir af því að Jóhann væri að koma í heimsókn um hádegið í framhaldsskólanum hans Menntaskólinn í Reykjavík. Þeir hittust í Casa Nova og Trausti sýndi house tour af MR svæðinu og meðal annars sýndu flottu bjölluna í gamla skólanum.
Jóhann var gjörhissa á þessari bjöllu því hún er svo flott. Eftir að skoða bjölluna fóru þeir að skoða Fjósið, Amtmannstíg, Þrælakistuna, Íþöku og Kakóland. Svo fóru þeir að chilla í Elísarbethahúsinu og voru mjög glaðir.
Eftir smá tíma þurfti Trausti að fara í íþróttahúsið og þar skildu strákarnir hvort annað.