Gefið út

Keiluferð

Rithöfundar

Í dag fóru nokkrir meðlimir biskupsreglunnar í keilu og spiluðum mikið. Þetta átti sér stað auðvitað út af því Jóhann var nýlegakom til Íslands sem er fjallað um nánar hér.

Ég, Jóhann, Yahya, Tómas og einn óreglumaður mættum í keilu og spiluðum hátíðlega og spjöllum sama alvarleg mál. Ég man þó ekki alveg hver vann en það var held ég Jóhann enda spilar hann keilu alla daga í Danmörku 6 sinnum á dag.

Eftir keiluna vorum við drullusvöng og fengum þá okkur pítsu og bjór og höfðum það skemmtilegt með því að horfa á Spotlight á Snapchat.

Svo drulluðum við okkur heim í bælið og daginn eftir gerist eitthvað stórkostlegt...