Gefið út

Matthías flýr heim frá Danmörku

Rithöfundar

Viborgingar á ferðinni

Síðustu mánuðina höfum við verið að fylgjast með Viborgingum um Danmörku og Íslandi. Við í Stjórnstöðvunum höfum fylgst vel með ástandinu og föttuðum hratt að Viborgingarnir væru að leita af Gavrilo en auðvitað var hann örruggur hjá okkur þannig það var ekki það mikið áhyggjuefni.

Viborgingar skipta um hugmynd

Við sáum einn daginn Viborginga á ferðinni um bæinn sem Matthías býr í og við föttuðum strax að þeir væru að leita af Matthíasi örrugglega til þess að nota hann í viðskiptum til að fá Gavrilo aftur þannig við sentum Gavrilo til Danmerkur til að bjarga Matthíasi. Gavrilo daginn eftir mætti heim til Matthíasar og þar hafði Matthías nýlega klárað skólaslitin. Gavrilo sagði Matthíasi hvað er á seyði og þeir fóru afstað af flugvellinum.

Harður bardagi

Fyrir utan flugvöllinn stóðu nokkrir Viborgingar sem vildu ekki hleypa Matthíasi eða Gavrilo framhjá. Þeir sem stóðu fyrir þeim voru Völundur Skúlason, Vilmundur Sturluson, Vilhelm Sævarsson, Valdimar Stefánsson, Sturla, Vaskur, Valtýr Sigurjónson, Viktor Skúlason og einn annar óþekktur gaur í Viborgasögunni sem heitir Sigmundur Vilhelmsson sem er sonur Vilhelms Sævarssonar.

Til þess að vita nánar um þessar skepnur í Viborg er hægt að smella á þessa slóða:

Gavrilo og Matthías vissu að eina leiðin út úr þessu væri að fara í slag við Viborgingana. Völundur Skúlason sem stjórnaði hópnum senti Valtýr Sigurjónson og Viktor Skúlason á Matthías og Sturlu, Vask og Sigmund Vilhelmsson á Gavrilo. Viktor tekur upp sverð og reynir að höggva Matthías en Matthías snýr sér snögglega og nær þá að stinga Viktor í bakið og vegur hann. Valtýr kemur svo upp að Matthíasi og særir hann en Matthíasi er finnur ekki mikið fyrir verkjum og heldur áfram í slag við Valtýr.
Hjá Gavrilo kemur Vaskur fyrst til Gavrilo en Gavrilo stingur hann og vegur hann án vanda. Sigmundur Vilhelmsson kemur fyrir aftan Gavrilo og ætlar að stinga hann en Matthías kastar sverði Viktors á Sigmund og vegur hann. Sturla kemur svo upp að Gavrilo en Sturla er bara lítið barn og hefur engan séns í Gavrilo en Vilhelm Sævarson skýtur hann með boga og særir hann illa.
Matthías á meðan klárar að drepa Valtýr Sigurjónsson og snýr að Sturlu og vegur hann. Örfar frá Vilhelm særa aðeinsGavrilo en svo var kominn tími fyrir hann og Vilmund til að vega þá báða.

Vilmundur Sturluson og Vilhelm Sævarson hlaupa að Matthíasi og Gavrilo og harður bardagi eigur sér stað. Vilmundur fer á Matthías og særir hann smá en bardaginn heldur áfram með smá árangri frá Matthíasi. Vilhelm Sævarson hinsvegar verður vegin nokkuð af honum Gavrilo því Vilhelm kastaði vopnunum af sér eins og heimskingi. Gavrilo og Matthías fara í slag við Vilmund, en allt í einu kemur nýr bardagamaður á móti Gavrilo og Matthíasi með Vilmundi og þetta eru þeir Viktor Skúlason og Vaskur.

Matthías og Gavrilo komast að því að Viktor Skúlason og Valdimar Stefánsson ljósfaðir eru að fæða fólkið sem þeir drápu. Þeir vita að þeir hafa engan séns á móti þessum skepnum lengur því það munu alltaf koma fleiri og fleiri í slag við þá þannig þeir og ákveða að keyra í Vilmund Sturluson og vega hann og hlaupa svo beint áfram að inngangi flugvallarins framhjá Viktori og Vaski. Valdimar Stefánsson tekur upp lampa sinn og reynir að lýsa í augu Gavrilo og Matthíasar til að blinda þá, en það var orðið of seint.

Gavrilo og Matthías komust í flugvélina og lentu á Íslandi nokkrum klukkustundum seinna.

Þegar þeir komu heim var Gavrilo fagnaður sem hetja og allir voru ánægðir að sjá Matthías aftur heima. Vonandi koma Viborgingarnir ekki til Íslands til þess að drepa okkur.

Ég gíska að við finnum bara út úr því seinna...