Gefið út

Danskur, franskur, mannstu?

Rithöfundar

Í dag gerðist fullt af hlutum. Ég, Jóhann og Trausti fengum okkur að borða með jóni Steinari og Karel og gerðum eitthvað.

Svo var danska og þá var franska, en þá fór Trausti að lesa skáldsögu á dönsku um frönsku hjónin og hunda þeirra.

Mynd 1

Mynd 2

Allir komust heilir á húfi í sögunni.

Jóhann var líka að lesa bók, en í þetta skipti var það um önd eða nákvæmar: Andrés önd.

Mynd 3

Svo styttist í það að strákarnir drepi Gunnar í Brennu-Njáls sögu sem verður stór mynd. Tölva Trausta lenti í smá veseni frá þessum upptökum í síðustu viku og er með brotin skjá, en það skiptir engu máli.

Mynd 4

Svo var danska búin og þá voru íþróttir með stæl.

Eftir íþróttirnar fóru allir heim hressir og kátir nema Trausti sem þurfti að skila bók sem hann hefði átt að skila fyrir þrem mánuðum.

Hérna er flott myndband til að enda daginn:

Ef Vídeóið vill ekki spilast er hægt að skoða það á Youtube

Svona virkar lífið.