- Gefið út
Flýja í miðbæ
- Rithöfundar
Einn daginn í lok skólatíma ákváðu Gylfi, Jóhann, Sara, Hrafnkatla og Svanhildur að fara í kringluna.
Trausti fékk að fara með þeim.
Á leiðinni í kringluna voru Trausti, Jóhann, Svanhildur og Sara komin langt á undan Hrafnkötlu og Gylfa þannig Svanhildur fékk hugmyndina um að hlaupa í burtu í miðbæinn í staðinn fyrir að fara í kringluna (semsagt að yfirgefa þau).
Af einhverri ástæðu voru Trausti, Jóhann og Sara sammála því og sprettu í burtu.
Gylfi sá ekki fyrir þessu og hélt fyrst að þau ætluðu bara að komast í Kringluna hraðar.
Gylfi var ótrúlega pirraður þegar hann fattaði að hann væri skilinn eftir og kallaði Trausta og Jóhann mismunadi hluti...
Trausti, Jóhann, Svanhildur og Sara mættu í miðbæinn og fóru í Hörpuna og reyndu að komast upp á efsta punktinn en föttuðu svo að það er bannað.
Eftir þessa tilgangslausu ferð upp á Hörpu fóru þau annarstaðar til að finna háan punkt í miðbænum en fundu ekkert, á endanum svindluðu þau sér inn í hallgrímskirkjuturninn og horfðu yfir allt.
Næst fóru þau til Háskóla Íslands og löbbuðu eitthvað þar um og trufluðu örruglega alla á staðnum.
Svo fóru allir heim.
Gylfi fyrirgaf Trausti og Jóhanni næsta dag 😄